Lýsing
UCAN Edge er stærsta framþróun í næringarinntöku íþróttamanna seinni ára. Fyrsta og eina næringin sem er hönnuð fyrir að nærast á ferðinni sem inniheldur Ofursterkju. Edge viðheldur hámarksorkustigi og um leið heldur stöðugum blóðsykri, til að þú getir gert það sem skiptir þig mestu máli, að ná hámarks árangri. Næsta kynslóð af næringu íþróttamanna er mætt á startlínuna með þér.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.